Færsluflokkur: Spaugilegt

Ef verðbólgan hefði áhrif á tungumálið

Eftir öll lætin að undanförnu er tími til kominn að taka upp léttara hjal. Íslendingar hafa glímt við verðbólgu og afleiðingar hennar lengur en elstu menn muna. Hefur þessi landsins forni fjandi haft ýmsar slæmar afleiðingar í för með sér, fyrir utan verðtrygginguna.

Fáir hafa hinsvegar velt því fyrir sér hvernig það kæmi út ef verðbólgan hefði bein áhrif á talað og skrifað mál. Danski píanóleikarinn og spaugarinn Victor Borgé er einn af þeim fáu sem það hafa gert. Hér má sjá kostulegt myndskeið sem sýnir hvernig verðbólgan gæti leikið enskuna að mati Victors.

 

 

Victor Borgé fann einnig upp á því að hljóðsetja greinarmerki (punkta, spurningarmerki o.s.frv.) Hér er annað myndband með honum og Dean Martin, þar sem þeir syngja tvísöng með svona hljóðsetningu.


Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 104654

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband