Gálgafrestur

Þetta er skref í rétta átt, en það er afleitt að stjórnvöld hafi ekki komið fram með neinar raunhæfar lausnir vegna lánavanda heimilanna. Það er ekki nóg að ýta vandanum á undan sér með því að fresta nauðungaruppboðum. Verkjatöflur draga úr sársaukanum en taka ekki á meininu sem veldur verkjunum.

Ég hvet alla sem þetta lesa til að koma á borgarafund Hagsmunasamtaka heimilanna annað kvöld. Sýnum yfirvöldum og fjármálaklíkum að við stöndum saman gegn ráninu.

 

Hingað og ekki lengra!

 

HINGAÐ OG EKKI LENGRA - Baráttufundur Hagsmunasamtaka heimilanna í Iðnó fimmtudag 18. feb. kl. 20:00

 


mbl.is Uppboðum frestað í frumvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 104654

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband