Stjórnarandstaða Morgunblaðsins

Held að framkvæmdastjórinn hafi lög að mæla er hann segir að fyrirhugaðir vegtollar verði bara enn ein dulda skattlagningin, þó ég lýsi því yfir í færslunni hér á undan að ég telji hugsunina á bak við vegtollana góða, eins og hún er kynnt.

Hinsvegar gengur Morgunblaðið enn með þá flugu að þeir séu á Alþingi og í hlutverki stjórnarandstöðu, því í þessari frétt er ekki minnsta tilraun gerð til að fá andstæð sjónarmið fram. Aðeins rætt við framkvæmdastjóra FÍB sem er auðvitað hagsmunagæsluaðili ákveins hóps þ.e. bifreiðaeigenda. Aftur á móti heyrði ég viðtal við Kristján L Möller í útvarpinu í dag, sem skýrði betur út hina hlið málsins.


mbl.is Alfarið á móti vegtollum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 104668

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband