Fimmtán ára með fullorðins tónlistarsmekk

YouTube er fyrir löngu orðin vettvangur þeirra sem vilja sýna hæfileika sína í von um frægð, jafnvel heimsfrægð. Þar á meðal eru upprennandi söngvarar eða hljóðfæraleikarar eins og þessi ungi piltur, sem flytur hér lagið Let It Be með Bítlunum og spilar undir á rafmagnspíanó.

Söngurinn hjá honum er fínn, þó hann sé enn í mútum og beri þess merki. Píanóleikinn neglir hann hinsvegar næstum því óaðfinnanlega. Það er hægt að skoða margar fleiri svona vonarstjörnur með því að smella á eitthvað af myndböndunum hægra megin og auðvitað upprunalegu útgáfuna með meistaranum sjálfum, sir Paul McCartney og Bítlunum. Góða skemmtun!

 

 

 

Gaman að skoða kynningarsíðuna, en hans helstu áhrifavaldar eru Bítlarnir, Rolling Stones, Led Zeppelin, Queen, Eric Clapton, Jimi Hendrix, Elton John, Billy Joel, Eddie Van Halen, AC/DC, Aerosmith o.fl. Sannarlega unglingur með þroskaðan tónlistarsmekk.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband