Fjármálafyrirtækjum gefið leyfi til að brjóta lög

Hafi nokkur vafi leikið á því að drullusokkar og glæpamenn stjórna þessu landi, var þeim vafa eytt með þessari frétt. Hér eru tvær opinberar stofnanir að gefa, já skipa, fjármálafyrirtækjum að brjóta lög og gerða samninga.

Ég lít svo á að sáttin hafi verið rofin og borgarar á Íslandi séu ekki bundnir af því að fara eftir svona ólögum. Allavega ekki lántakendur.
mbl.is Miða við lægstu vexti á hverjum tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Mjög sammála þér!

Sumarliði Einar Daðason, 30.6.2010 kl. 10:03

2 Smámynd: corvus corax

Og Mbl. segir í fréttinni að niðurstaða Hæstaréttar hafi verið sú að gengistryggingin hafi verið óskuldbindandi! Hvers konar fréttamennska er þetta. Hæstiréttur kvað upp úr með að gengistrygging lána sé ÓLÖGLEG, með öðrum orðum: BROT Á LÖGUM!!!

corvus corax, 30.6.2010 kl. 10:05

3 identicon

Helgi Armannsson 30.6.2010 kl. 10:16

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Seðlabankinn, FME, stjórnmálamenn sem og aðrir opinberir aðilar höfðu aðeins einn kost; það er að beina þeim tilmælum til fjármálfyrirtækjanna að fara að lögum samkvæmt dómi hæsta réttar. 

Ber einhverjum umfram aðra að hlíta dómstólum á Íslandi í dag? 

Magnús Sigurðsson, 30.6.2010 kl. 10:33

5 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk fyrir innlit og athugasemdir, gott fólk. Ég hvet alla til að horfa á myndina sem Helgi vísar til í athugasemd 3. Hún heitir Money as Debt II Promises Unleashed og er í átta tíu mínútna þáttum á YouTube. Sé horft á einn þátt á dag kemst maður yfir að horfa á myndina á rúmri viku! Myndin afhjúpar þær svikamyllur sem bankakerfi heimsins eru, eins og forveri hennar Money as Debt.

Theódór Norðkvist, 30.6.2010 kl. 11:03

6 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Tek undir með Theódóri, myndin sem Helgi linkar skýrir hvers vegna fólk á ekki að greiða skuldir.

Magnús Sigurðsson, 30.6.2010 kl. 11:17

7 Smámynd: Dexter Morgan

Spá mín hefur ræst (því miður). Þetta sýnir, umfram annað, að íslenska stjórnkerfið er fjársjúkt og spillt. Það er ekkert búið að hreinsa út þar, eins og lofað var. Þetta hangir allt á sama klafanum, stjórnmál,fjármál, flokkssjóðir,styrk-veitendur, styrkþegar,spilling og s.fr.

Ég hvet til nýrrar BYLTINGAR (þarf varla að hvetja fólk núna), og hún á ekki að enda með 4 ósamstæðum einstaklingum inn á Alþingi, heldur RÉTTLÆTI

Dexter Morgan, 30.6.2010 kl. 12:12

8 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er ekki bara brottrekstrarsök, heldur eru SÍ og FME beinlínis að brjóta almenn hegningarlög með hvatningu til glæpa, sem varðar allt að 6 ára fangelsi!

Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 104674

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband