Múslimskur femínisti - ţessi tvö hugtök saman eru mótsögn

Múslimi getur ekki veriđ femínisti. Ekki frekar en ađ hringur getur veriđ ferhyrndur, eđa ferhyrningur kringlóttur. Ţessi tvö orđ saman eru mótsögn. Ef einhver vill berjast fyrir réttindum kvenna, verđur hann/hún ađ hćtta ađ vera múslimi.


mbl.is Slćđunni svipt af fordómum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţannig lít ég einnig á ţađ.

Helga Kristjánsdóttir, 12.3.2017 kl. 02:59

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Feministi verđur eiginlega ađ vera trúleysingi samkvćmt ţessari skilgreiningu.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.3.2017 kl. 10:41

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Takk fyrir innlit og athugasemdir.

Helga, ţađ er mikill munur á ţví hvernig sćnska ríkisstjórnin, sem kallar sig fyrstu femínisku ríkisstjórn heimsins, lyppađist niđur fyrir klerkastjórninni í Íran og klćddist slćđunum til ađ ţóknast Sharia.

Jósef, ţetta er rangt hjá ţér. Kvenréttindi eru tryggđ í kristni, t.d. segir Pétur postuli í fyrra bréfi sínu, ađ ef eiginmenn virđi ekki konur sínar, ţá lokist fyrir bćnir ţeirra.

Theódór Norđkvist, 12.3.2017 kl. 11:43

4 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ţess má geta ađ ég er harđur andstćđingur femínisma, a.m.k. eins og hann hefur veriđ iđkađur af vinstra liđinu. Áberandi femínistar berjast lítiđ gegn kvennakúgun í Íslam og slá oftast skjaldborg um ţessa trú myrkursins, ţrátt fyrir ađ kvennakúgun sé hvergi meiri en í heimi Íslam.

Theódór Norđkvist, 12.3.2017 kl. 11:52

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Theódor. " Ekki skaltu ágirnast konu náunga ţíns eđa annars sem náungi ţinn á o.s.frv. Lestu bíblíuna ţína og ţú munt sannfćrast um ađ ţú hefur rangt fyrir ţér.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.3.2017 kl. 12:46

6 Smámynd: Aztec

Enn og aftur ertu á villigötum, Jósef. Kristni og islam eru engan veginn sambćrileg.

Aztec, 12.3.2017 kl. 13:13

7 Smámynd: Theódór Norđkvist

Jósef, ef einhver kona segir, mađurinn minn er eitthvađ fúll í dag, ţýđir ţađ ađ hún eigi manninn sinn og geti selt hann hćstbjóđenda á barnaland.is?

Theódór Norđkvist, 12.3.2017 kl. 13:18

8 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Guđ er karlmađur, Jesús var karlmađur og allir lćrisveinar og enn í dag er konum ekki leyfilegt ađ ţjóna sem prestar í kaţólsku kirkjunni. Og einhvers stađar las ég ađ konan hafi veriđ mynduđ af rifbeini mannsins og eigi ađ vera honum undirgefin. Var ţađ ekki í bíblíunni eđa var ţađ kannski í kóraninum? Og ef ţú lest bíblíuna ţína af kostgćfni ţá sérđu líka ađ menn keyptu sér konur og guldu fyrir ţađ međ nautgripum. Margir hafa eflaust líka fariđ á barnaland ţar sem ekki var ţá kostur á dúkkum. Ekki fara ađ halda ţví fram Thedór ađ kynjajafnrétti ríki í kristindómnum. Aster. Ég hef aldrei sagt ađ krisni og íslam séu sambćrileg.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.3.2017 kl. 17:22

9 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég var engan dóm ađ leggja á ţađ hvort kynjajafnrétti ríkti í kristindóm. Ég var ađ tala um ţađ sem stendur í Biblíunni. Ţví miđur er oft ekki samasemmerki ţar á milli. Ţađ er ekki Biblíunni ađ kenna. Ţađ er mönnunum sjálfum ađ kenna. Samt eru ljósár á milli réttinda kvenna í löndum međ kristinn grunn og löndum Íslam.

Ţađ vćri of langt ađ koma međ tćmandi umfjöllun um hvađ Biblían segir um samskipti kynjanna. Hér eru ţó tveir kaflar úr NT sem áhugasamir geta lesiđ og dćmt um ţađ sjálfir hvort ţađ halli á konuna eđa ekki. Ađ mínu mati er ţađ augljóst ađ hjónaband er gagnkvćm skuldbinding, ekki nauđungarsambúđ ţar sem konan samţykkir ađ karlinn megi berja sig hvenćr sem hann vill, ţó hjónaband undir formerkjum Íslam sé ţannig skuldbinding.

http://biblian.is/Biblian/Default.aspx?Book=59&Chap=3

http://biblian.is/Biblian/Default.aspx?Book=45&Chap=7

Theódór Norđkvist, 12.3.2017 kl. 18:09

10 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţú sagđir ađ kvenréttindi vćru tryggđ í kristni í nr.3. Nú segurđu ađ ţú sért ekki ađ leggja dóm á ađ kynjajafnrétti ríki í kristindómi. Jú rétt er ţađ ađ samansammerki er ekki í dag á ţví sem stendur í bíblíunni og gjörđum fólks sem telur sig vera kristiđ í dag. Fólk ţroskast og tíđarandinn er allt annar í dag en fyrr á öldum. En sumt stendur ţó enn eftir eins og varđandi samkynhneigđ. Varđandi múslimatrú ţá var kóraninn saminn um 600 eftir krist og enn í dag fara fjölmargir eftir honum en ekki allir. Margir sem eru múslimatrúar hafa ţroskast rétt eins og krisnir. En í ţeim löndum sem mest eru áberandi í fréttum eru flestir ađ minnsta kosti 500 árum á eftir tímanum- í raun á svipuđum stađ og kristin, vestrćn ţjóđfélög voru um siđaskipti. Ţessvegna hlýtur ađ vera rangt ađ segja ađ réttindabarátta kvenna sem eru islamstrúar sé vonlaus nema ţćr kasti trúnni. Ţess ţurfti ekki í kristninni.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.3.2017 kl. 20:13

11 Smámynd: Theódór Norđkvist

Jósef, ţessi umrćđa er farin ađ fjalla um allt annađ en bloggfćrslan fjallađi um. Ef ţú skilur ekki muninn á ţví sem segir í Biblíunni og kristindómi eins og hann hefur veriđ iđkađur í gegnum aldirnar, ţá sé ég enga ástćđu til ađ halda áfram ađ svara ţér. Ég get ekki svarađ ţér öđruvísi en ađ benda ţér á ađ lesa aftur athugasemd mína nr. 9. Kristni = kenningar Biblíunnar. Kristindómur = útfćrsla kristninnar. Vonandi skilurđu ţetta núna.

Horfđu á myndbandiđ. Ţá skilurđu hvers vegna kvenréttindabaráttukona og múslimi, sem vill fara eftir Kóraninum, geta ekki veriđ í sama líkamanum samtímis. Ef ţú skilur ţađ ekki, ţá veit ég ekki hvađ ég get gert fyrir ţig.

Hvar hafa múslimar ţroskast? Í Tyrklandi? Fylgistu međ fréttum?

Theódór Norđkvist, 12.3.2017 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist
Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 91831

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband