Frsluflokkur: Kvikmyndir

Men In Black III - 3D fyrir hl. 2D eftir hl

Fr Men In Black 3 rvdd Hsklabi kvld. Framan af var myndin gt - ekkert rosalega g mia vi allt auglsingaskrumi kringum hana - en nokkur atrii skemmtileg og komu vel t rvdd. ar sem g hafi s snishorn r myndinni vissi g a agent J stkk fram af hhsi einu atriinu og var reyndar mjg kvinn fyrir v. ar sem rvddartknin eykur verulega upplifunina a maur s stanum,ttaist g a g myndi f fyrir hjarta af stkkatriinu.Hjartsltturinn var vissulega nokku r, en g jafnai mig fljtt.

Hinsvegar var g fyrir miklum vonbrigum eftir hl. Ekki me myndina sjlfa,en aallega vegna ess a gs ekki betur en a myndin var ekkert rvdd. egar myndinni lauk spuri g konuna fyrir aftan hvort hn hefi teki eftir a myndin var ekki rvdd eftir hl. Hn var ekki fr v a a vri rtt. ar sem a er alltaf betrafyrir tvo a kvarta en einn, spuri g konuna hvort hn vri til a koma me mr a tala vi starfsmanninn.

Hvort semhn var svona ng me myndina rtt fyrir ariju vddina vantai, ea hana skorti kjark, var g s eini sem kvartai. Eneir fiskasem ra. Starfsmaurinn taldi sr ekki frt arta fyrir a myndin hafi ekki veri rvdd og gaf mr bosmia. g hef bei spenntur eftir Prometheus og v kemur sr vel a eiga bosmia.Er a vsu a lesa a hn fr misga dma, sumir eru hundngir me hana. En a verur vissulega minni skai fyrst g f a sj hana keypis.

A lokum, er samt eitt sem angrar mig. Hefiveri rttaf Hsklab a bja llum bosmia sem voru myndinni? eir voru ekki margirannig a a hefi ekki sett bi hausinn. Ea var bosmiinn sanngjrn laun fyrir a a hafa kjark til koma me athugasemdir um a sem g taldi vera gallaa vru? a er ekki gott a segja.


Avengers - MarvelLOUS

Marvel fyrirtki hefur teki kvikmyndaheiminn me trompi undanfarin r og komi me myndir me ofurhetjunum Hulk, Thor, Captain America og Iron Man. sinn spilastokknum eirra er samt The Avengers, ar sem allar essar hetjur sameinast, samt nokkrum vibt.

a er mgnu upplifun a sj essa mynd rvdd, upplifun sem enginn unnandi gra hasarmynda tti a lta framhj sr fara. Avengers er komin 37. sti yfir bestu bmyndir allra tma og komin upp fyrir myndir eins og Citizen Kane, Terminator 2 og Alien. Fr einkunnina 8,7og eflaust eftir a fikra sig enn hrra upp listann.


Gerir ga mynd enn hugaverari

g segi ga mynd ekki s enn bi a framleia hana, v a m nnast ganga t fr v sem vsu a mynd fr essum leikstjra veri g. Ridley Scott er a sjlfsgu ekktastur fyrir hrollvekjuna Alien, sem gaf af sr rjr framhaldsmyndir og tvr myndir sem byggu freskjunum r Alien myndunum, .e. Alien vs Predator I og II. Alien er a margra mati ein besta hryllingsmynd allra tma.

Miklar vangaveltur hafa veri um hvernig sgururinn Promotheus veri, en upphaflega var gert r fyrir a myndin yri nokkurs konar forveri (prequel) a Alien. San var horfi fr eirri hugmynd, en sagt er a Promotheus muni a einhverju leyti byggja hugmyndum r Alien. Vi munum sennilega ekki f a sj freskjur utan r geimnum brjtast t r mannslkmum, enda hefur slku veri ger gtis skil Alien myndunum fjrum. er sagt a mislegt myndinni veri kunnuglegt Alien-adendum.

g b allavega spenntur eftir nstu afur Ridleys Scott og enn spenntari egar nokku ljst * er a a muni brega fyrir slenskri nttru myndinni.

* g segi nokku ljst v stundum kemur fyrir a atrii sem eru tekin upp vegna kvikmyndar eru klippt t r endanlegu tgfunni. Vi skulum vona a svo veri ekki essu tilfelli.


mbl.is Ridley Scott gerir mynd slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist
Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Njustu myndbndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Mars 2020
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsknir

Flettingar

  • dag (31.3.): 3
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Fr upphafi: 99485

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband