Eitt af því fáa sem Samfylkingin gerir rétt

Hún leggur áherslu á að troða okkur inn í ESB, en bændur eru á móti vegna þess að þeir vilja bara fá að blóðmjólka íslenska skattgreiðendur í friði.

Þó ESB sé einna helst gagnrýnivert fyrir opinbera styrki í hitt og þetta eins og landbúnað hafa þeir gagnrýnt Ísland réttilega fyrir of mikinn fjáraustur til bænda.

Ef svona ríkisrekið bákn eins og ESB er að hneykslast á niðurgreiðslum til landbúnaðar hljótum við að vera mjög aftarlega á merinni hvað ríkisafskipti af atvinnulífinu varðar.


mbl.is Kalt stríð milli bænda og Samfylkingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Sjávarútvegurinn er alveg jafn mikið á skattborgarajötunni og bændasamtökin. Auðvitað vilja báðir þessir aðilar algera stöðnun, engar breytingar á hlunnindum styrkjum og fyrirgreiðslu hverskonar. Sem betur fer munu Íslenska ríkið ekki hafa efni á þessu og það mun koma fram við næstu fjárlög. Alveg sama hverjir verða í ríkisstjórn.

Gísli Ingvarsson, 3.3.2010 kl. 19:35

2 identicon

Bull hjá ykkur báðum. ESB er mesti jötuframleiðandinn og þar að auki á barmi sundrungar. Þetta er mín skoðun og kanski hef ég vitlaust fyrir mér en Svíar þakka í dag þeim 56% sem sögðu NEI við EVRU intökuni fyrir nokkrum árum síðan eins og staðan er í dag. Og það er orðin stærri hluti Svía á móti Evruni í dag. ESB aðild er ekkert að tala um núna eftir hótingöngu 1995. Þeir fara bara þar út eftir kolaps ESB, sem verður eftir 50 ár sem ég spáði fyrir 20 árum síðan, en verður kanski styttri tími en ég reiknaði með, miða við það sem er að gerast í dag. Hver borgar þá ESBSAVE, jú fæddir á áratug 70-80-90 og 00, ég verð löngu dauður. Sem betur fer það eru þið sem eru að æpa eftir ESB. Í staðin fyrir að efla og setja saman Norðurlöndin og Eistland Letland og Litháen. USN (United States of North) :::Rótækur Reykvíngur:::

Ingolf 6.3.2010 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband