Það eru þá til þingmenn með viti

Höskuldur Þórhallsson er ekki í hópi stjórnmálamannanna sem fá að finna til tevatnsins í færslunni hér á undan. Hann er einn af þeim fáu sem eru að vinna fyrir þjóðina. Samfylkingarþingmenn virðast enn telja að almenningur sé ekki þjóðin, þó fyrrum formaður þeirra sem mælti þau frægu orð sé horfinn á braut.

Auðvitað eigum við að reyna dómstólaleiðina, enda eiga erlendir stjórnmálamenn ekki að komast upp með að beita smáþjóðir fjárkúgun. Auk þess þyrfti helst að hafa í bandi þá þingmenn okkar sem gera ekkert nema að flækja þjóðina í enn meiri skuldafjötru með glórulausu og ábyrgðarlausu blaðri á erlendum vettvangi, eins og Magnús Orri Schram er gott dæmi um.


mbl.is Kemur forsetanum til varnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband