Hvers vegna eru dýrin ekki aflífuð?

Frjálslyndi Svía gagnvart mannslífum ríður ekki við einteyming. Auðvitað á að lóga svona villidýrum og enginn á að fara inn í búrin óvopnaður.
mbl.is Kona drepin af úlfum í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kos

Það á ekki að aflífa villt dýr sem geta verið hættuleg við rangar aðstæður. Við vorum þarna í gær þegar þetta gerðist (ég, konan og stelpan okkar) en sáum þetta sem betur fer ekki. Skv. sænskum miðlum hafa úlfarnir verið mjög órólegir í langan tíma, væntanlega vegna einhvers ástands sem hefði þurft að lagfæra, þar að leiðandi hafa þeir verið hættulegir.

Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1881 sem úlfar drepa manneskju á norðurlöndunum.

Það að drepa villt dýr þegar þau drepa finnst mér rosalega kjánaleg skoðun. Einnig finnst mér kjánalegt að hún hafi farið óvarin inn í búrið.

Málið er að þar sem úlfarnir eru í þessum garði er smá herferð gegn þeirri skoðun fólks að úlfar séu hættulegir (kaldhæðnislegt, ég veit). Ég las þetta í gær. Málið er það að úlfar eru með það orð á sér að vera hættulegir þegar þeir yfirleitt hræðast fólk þegar það nálgast þá. Aftur á móti hefur eitthvað verið að angra þessa úlfa og þess vegna hafa þeir orðið hættulegir (flest dýr, þar á meðal við, bregðumst þannig við þegar eitthvað angrar okkur og við getum ekki lagfært það - t.d. því við erum lokuð inni á litlu svæði..).

kos, 18.6.2012 kl. 19:13

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Af virðingu við þá látnu á að drepa úlfana. Fyrir utan að ef úlfar rífa fólk í sig, er það ekki skilaboð um að þeir eru hættulegir? Væri heimska að álykta annað. Fyrir utan að þeir eru hættulegir starfsfólki, er alltaf sú hætta að þeir sleppi út.

Theódór Norðkvist, 18.6.2012 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband