Hver á höfundarréttinn að Spaugstofunni

Hver á listrænan höfundarrétt að Spaugstofunni. Er það sjónvarpið, eða eru það þeir fimmmenningar? Spaugstofan er sköpunarverk þeirra Arnar, Pálma og félaga og mér finnst fáránlegt að yfirmenn sjónvarpsins séu að hræra í hugverkum sem þessir listamenn eru að búa til í hverri viku.

Leikarar og handritshöfundar eiga á að fá að ákveða sjálfir sjálfir hvernig þeir skila sínum verkum frá sér. Það kallast að hafa "creative control" á ensku. Ef skrifstofukarlar eða -kerlingar hjá sjónvarpinu mega og ætla sér að vera með puttana í því hvernig þeir spaugstofumenn skila sínum eigin hugsmíðum frá sér þá eyðileggja þeir þennan þátt.


mbl.is Randver hættir í Spaugstofunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Þetta er góð spurning um höfundaréttinn. Þyrfti að fá svar við henni.

María Kristjánsdóttir, 14.9.2007 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 104688

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband