Ég held með Austurríkismönnum

Allavega í leik þeirra nú eftir klukkustund gegn Þjóðverjum. Sem einstaklingur sem tilheyri lítilli þjóð, nánast örþjóð, á ég auðvelt með að setja mig í spor Austurríkismanna gegn stóra bróður sínum, Þjóðverjum.

Það er óhætt að segja að þetta sé hið stóra tækifæri Austurríkis að ná langt í alþjóðlegri knattspyrnu. Á heimavelli og að spila gegn þessari stórþjóð, Þýskalandi. Þeir fá ekki annað svona tækifæri í bráð og eins gott fyrir þá að nýta sér það.

Þetta tækifæri kom frekar óvænt upp í hendurnar á þeim. Á síðustu mínútum leiks þeirra gegn Pólverjum tókst Austurríkismönnum að krækja í eitt stig og jafnframt möguleikann að komast í 8-liða úrslit.

Áfram Austurríki! Þjóðverjar hafa unnið allt of oft á EM. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 104733

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband