Fádæma hroki Angelu Merkel

Þýski hrokinn er ekki dauður úr öllum æðum. Angela Merkel sýndi Grikklandi þá vanvirðingu að reyna að segja kjósendum hvað þeir eiga að kjósa. Þýski leiðtoginn hvatti Grikkja til að kjósa flokka sem væru hliðhollir samkomulagi ESB við landið. Sjá frétt á RÚV hér.

Það hlýtur að vera einsdæmi frá því að fasistar réðu ríkjum í stórum hluta Evrópu um og eftir seinni heimsstyrjöldina að þjóðarleiðtogi blandi sér í kosningar í öðru landi. Landi sem á að teljast frjálst, en á því leikur mikill vafi að land sem er innan ESB sé í raun frjálst og fullvalda ríki.

Þetta er fádæma hroki sem þýsk stjórnvöld eru að sýna Grikkjum með þessu athæfi Merkel, að mínu mati.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú ekki einsdæmi hjá henni því hún hvatti Frakka til að kjósa Sarkozy í síðustu forsetakosningum í Frakklandi.

Kristján B Kristinsson 17.6.2012 kl. 21:30

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Góð ábending, kannski bendir þetta til að Þýskaland líti þannig á að aðild að ESB þýði að viðkomandi land sé orðið hérað í Stór-Þýskalandi?

Theódór Norðkvist, 17.6.2012 kl. 21:38

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Theódór Norðkvist, 18.6.2012 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 104732

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband