20.9.2010 | 14:05
Ákall um að eitthvað þurfi að gera
Það er alltaf leitt þegar flokkar sem hafa mannfjandsamlega stefnu ná fótfestu. Eftir að hafa búið í þrjá mánuði í Malmö er ég samt ekki hissa á uppgangi Svíþjóðardemókratanna.
Þegar ég var að ganga um sum hverfin í borginni var ég ekki viss hvort ég væri staddur í Sádí-Arabíu eða Svíþjóð. Hlutfall innflytjenda nær 90% í sumum hverfum að mér skilst og þar eru múslimar lang fjölmennastir. Gott dæmi um hverfi sem líkist meira Beirút en Svíþjóð er Rosengård.
Flestir, þar á meðal íslenski lektorinn í Malmö sem rætt er við í fréttinni, gera sér grein fyrir því að núverandi innflytjendastefna gengur ekki upp. Engin stjórn virðist vera á straumi innflytjenda í landið. Ljóst er að eitthvað verður að gera og það mjög fljótt. Þessi kosningaúrslit eru vísbending um að fólk sé búið að fá nóg. A.m.k. á Skáni þar sem innflytjendur eru fjölmennastir.
Mannréttindaákvæði um frelsi fólks til að flytja hvert sem það vill hamla því að hægt sé að loka landinu. Þar sem það eru alltaf skattgreiðendur í Svíþjóð sem þurfa að greiða kostnaðinn við aðlögun hvers nýs innflytjenda segir mér svo hugur að sænska þjóðin hljóti að ráða í hvað hún noti sinn eigin pening.
Væri kannski ráðið að leyfa innflutning áfram, en þeir sem vilji flytja og aðlagast til nýs lands geri það á eigin kostnað? Mér segir svo hugur að það eitt myndi fækka verulega innflytjendum.
Nýnasistar á nýjum klæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:07 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.