17.3.2023 | 19:12
Átrúnaðargoð nokkurra Moggabloggara fljótlega handtekið
Nokkrir bloggarar (nefni engin nöfn, þeir taki til sín sem eiga) hafa varið, réttlætt eða reynt að finna skýringar á stríðsglæpum Vladímírs Pútín. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að kenna Vesturlöndum og Úkraínu um hryðjuverkin. Sennilega myndu þessir einstaklingar segja að þegar konum er nauðgað í miðbæ Reykjavíkur, þá sé það alltaf þolendum nauðgananna að kenna. Fórnarlambið sé í raun gerandinn og gerandinn þolandinn.
Það er spurning hvort það ætti líka að gefa út handtökuskipun á þessa umræddu bloggara, sem hafa svona mikla hæfileika til að snúa staðreyndum á hvolf. Þó það væri ekki nema til að athuga hvort þeir kunni að skammast sín. Ef þeir skammast sín ekki við að frétta að skjólstæðingur þeirra er nú eftirlýstur og hundeltur af réttvísinni. Var kominn tími til.
![]() |
Gefa út handtökuheimild á Pútín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 105249
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar