5.4.2010 | 16:06
Nú hlýtur maðurinn að eiga skaðabótakröfu á íslenska ríkið
Eða er ekki allt tap Hollendinga og Breta af viðskiptum við Ísland eða Íslendinga á ábyrgð íslenskra skattgreiðenda? Allavega er verið að þvinga íslenska ríkið til að borga sparifjáreigendum í Bretlandi og Hollandi tap upp á fleiri hundruð milljarða vegna íslensks banka í einkaeigu sem starfaði þar og fór á hausinn.
Við getum því átt von á að Steingrímur J. leggi fram lagafrumvarp á Alþingi til að dreifa tapi þessa ógæfusama manns á íslenska skattgreiðendur. Annað væri slæm landkynning og kæmi vondu orðspori á Ísland.
Þá gætu útlendingar farið að halda að við ætlum að hlaupast undan "alþjóðlegum skuldbindingum" okkar og hætta að ferðast til landsins.
![]() |
Tapaði vegabréfi og peningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thetta gerir 65 aura á hvert mannsbarn á Íslandi, nema skilvís finnandi komi verdmaetunum á naestu loggustod.
Halldór Egill Guðnason, 5.4.2010 kl. 16:53
Ég mundi ekki láta mér dett í hug í eina sek að skyla þessu ef ég findi þetta! Hollendingar og Bretar eiga eftir að fá e h krónur frá manni æa næstu árum þó þetta bætist ekki við!
óli 5.4.2010 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.