Nú hlýtur maðurinn að eiga skaðabótakröfu á íslenska ríkið

Eða er ekki allt tap Hollendinga og Breta af viðskiptum við Ísland eða Íslendinga á ábyrgð íslenskra skattgreiðenda? Allavega er verið að þvinga íslenska ríkið til að borga sparifjáreigendum í Bretlandi og Hollandi tap upp á fleiri hundruð milljarða vegna íslensks banka í einkaeigu sem starfaði þar og fór á hausinn.

Við getum því átt von á að Steingrímur J. leggi fram lagafrumvarp á Alþingi til að dreifa tapi þessa ógæfusama manns á íslenska skattgreiðendur. Annað væri slæm landkynning og kæmi vondu orðspori á Ísland.

Þá gætu útlendingar farið að halda að við ætlum að hlaupast undan "alþjóðlegum skuldbindingum" okkar og hætta að ferðast til landsins.


mbl.is Tapaði vegabréfi og peningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Thetta gerir 65 aura á hvert mannsbarn á Íslandi, nema skilvís finnandi komi verdmaetunum á naestu loggustod.

Halldór Egill Guðnason, 5.4.2010 kl. 16:53

2 identicon

Ég mundi ekki láta mér dett í hug í eina sek að skyla þessu ef ég findi þetta! Hollendingar og Bretar eiga eftir að fá e h krónur frá manni æa næstu árum þó þetta bætist ekki við!

óli 5.4.2010 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband