Spánverjar hafa verið betri

Ekki get ég tekið undir það álit íþróttafréttaritara mbl.is að leikurinn hafi verið hnífjafn. Spánverjar hafa stjórnað leiknum, verið mest með boltann þó þeir þýsku hafi komist í eina og eina skyndisókn.

Spánn er marki yfir og síðustu fimmtán mínúturnar verða rosalegar. Átti von á Þjóðverjum mun beittari, en menn Vicente del Bosques hafa lesið handbókina um þýska landsliðið mjög vel og séð í gegnum flestar þeirra aðgerðir. Vörn Þjóðverja hefur samt verið mjög sterk.

Svona leikir ráðast oft af því hvort liðið hefur unnið heimavinnuna sína betur.


mbl.is Spánn leikur til úrslita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband