8.8.2010 | 21:49
Ný rammíslensk stétt endurvakin?
Í kjölfar ESB-umræðunnar allrar og óttans við að Ísland verði innlimað í þetta stóra ríkjasamband hafa margir beint augum sínum að því að efla það sem kalla má séríslenska menningu. Ekki veit ég hvort það er liður í því að einhverjir ógæfumenn á Vesturlandi skuli hafa tekið upp á að næla sér í einstaka lamb úti í haga þarna vestur frá. Þetta kom fram í sjónvarpsfréttum á Stöð 2 í gær.
Sauðaþjófar voru allmargir hér fyrr á öldum þegar fátækt var almenn og alþýðan svalt heilu og hálfu hungri. Kannski ekki skrýtið að einhverjir hafi gripið til þess óyndisúrræðis að taka ófrjálsri hendi lömb stórbænda sér til matar. Eiginkona eins föðurbróður míns átti það til að segja að maður sinn væri kominn af sauðaþjófum þegar ættfræði barst í tal þeirra á meðal. Ekki var frændi sérlega ánægður með það.
Eins er ég viss um að hvorki bændur né lögreglan á Vesturlandi eru mjög hrifin af því að farið verði að endurvekja þann þjóðlega sið sauðaþjófnaðinn.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.