3.10.2010 | 01:45
Sjálfstæðismenn hafa ekkert lært
Standa vörð um hrunkvöðla sína eins og fyrri daginn. Vilja forða þeim frá réttvísinni. Sé að marka skoðanakannanir um að þriðji hver Íslendingur ætla að kjósa Hrunflokkinn kallar það á stórfellda heilarannsókn á stórum hluta þjóðarinnar.
Verst að það er sennilega ekki hægt því Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt heilbrigðiskerfið í rúst.
Harma aðför að Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru örugglega mikilvægar tillögur í þá átt að fá meirihluta þingsins til þess að gera það sem Lilja Mósesdóttir var að ræða fyrir nokkrum dögum - hún vill reyndar taka tillögur Sjálfstæðismanna og framkvæma þær -
Þú vilt framkvæma heilarannsókn á þjóðinni - sem mun tvímælalaust vera atvinnuskapandi - en skv. þinni yfirlýsingu er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að rústa heilbrigðiskerfinu ( þú ættir kanski að skoða það mál betur og taka inn staðreyndir ) þannig að sú rannsókn yrði skv. því að fara fram annarsstaða.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.10.2010 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.