Ánægjulegt að fá öflugan þjálfara vestur

Þegar ég var hjá áhugamannaliði á Ísafirði, sem reyndar tók við af BÍ eitt sumarið vegna fjárhagsörðugleika síðarnefnda félagsins (fyrir sameiningu við Bolungarvík) fékk aðalmaðurinn þar furðulega hugmynd að mínu mati. Hann stakk upp á að við réðum Vöndu Sigurgeirsdóttur sem þjálfara.

Ég spurði hann hvort hann væri með báða fætur á jörðinni og hvað það myndi kosta. Sé núna að þetta var ekki eins fjarlægt og ég hélt. Nú er BÍ/Bolungarvík komið með mikið frægari einstakling sem þjálfara en Vöndu Sigurgeirs. Vonandi gengur fyrrum sveitungum mínum vel í knatttspyrnunni eftir þetta, þó ég velti því fyrir mér hvað þessi ráðning muni kosta.


mbl.is Guðjón: Líst vel á að takast á við krefjandi hluti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 104916

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband