22.1.2011 | 20:26
Var ekki innistæða fyrir væntingunum?
Ég var að gæla við þá hugsun í síðustu færslu að ástæðan fyrir góðu gengi Íslands á þessu heimsmeistaramóti, væri að okkar undanriðill hafi ekki verið eins sterkur og hinir þrír. Þessi úrslit í kvöld virðast styrkja þann grun. Það segir sig sjáft að undanriðill með þremur síðustu heimsmeisturum hlýtur að vera mjög sterkur.
Það er vitað mál að því lengra sem komist er á stórmóti í knattíþróttum því erfiðari verða mótherjarnir. Í þessum fyrsta leik í milliriðli keyrðu okkar menn á vegg. Þeir náðu ekki að skora í tólf mínútur og það er ávísun á tap þegar keppt er á móti jafn sterku liði og Þjóðverjum.
Kannski var ekki innistæða fyrir væntingum okkar um að Ísland kæmist á verðlaunapall. Hinsvegar mega íslensku leikmennirnir eiga það að þeir börðust allan leikinn og töpuðu með sæmd.
Fyrsta tap Íslands á HM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.