16.2.2011 | 22:23
Athugasemdakerfi Eyjunnar lokað á sama tíma og Icesave III er dembt yfir þjóðina. Tilviljun?
Það er allavega mjög þægileg tilviljun fyrir Samfylkinguna og taglhnýtinga þeirra VG, sem voru að enda við að nauðga þriðja þjóðsvikasamningi sínum í gegnum þingið. Nauðasamning um að veðsetja íslenska skattgreiðendur í næstum hálfa öld, vegna einkabanka sem hrundi undan eigin fjárglæpastarfsemi.
Ýmislegt bendir til að þessi svikasamningur hafi verið keyrður í gegn á þinginu með mútum til Sjálfstæðisflokksins og þá hefur Mörður Árnason líklegast verið milligöngumaður þar.
Það er sennilega líka tilviljun að hinn nýi ritstjóri Eyjunnar, Karl Th. Birgisson, er fyrrverandi framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.
Það er sennilega líka tilviljun að athugasemdakerfi fjölmiðilsins, sem hefur aldrei legið niðri svo ég muni, sé allt í einu svo laskað eða lélegt að það þurfi yfirhalningu sem tekur a.m.k. tvo sólarhringa.
Mikið af tilviljunum á stuttum tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjárglæpastarfsemi er orðið, Theódór. Og ég bæti við pólitískri glæpastarfsemi sem Samfylkingin eins og hún leggur sig, mestur hluti VG og hluti Sjálfstæðisflokksins eru að fremja núna með ICESAVE kúguninni. Og að ég minnist ekki á stuðning þeirra við bankaglæpastarfsemi gegn almenningi og fyrirtækjum síðan þau komust til valda. Það hefur ekkert lagast.
Elle_, 17.2.2011 kl. 00:19
Opinber ástæða fyrir lokun athugasemdis Eyjunnar er vegna innleiðingar á persónuskráningu notenda. Sem þýðir að til að geta skrifa athugasemdir framvegis munu notendur þurfa að skrá sig með nafni og kennitölu.
Athyglisvert að þessi vefur skuli ætla að byrja að safna nöfnum og kennitölum fólks, eftir alla þá umræðu sem þar hefur birst að undanförnu varðandi söfnun vefsíðunnar kjósum.is á nöfnum og kennitölum fólks.
Ætli Andrés Önd og Bart Simpson verði meðal nýrra notenda Eyjunnar?
Guðmundur Ásgeirsson, 21.2.2011 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.