Ekki hægt annað en vera sáttur við strákana

Þetta var frábær árangur hjá U21 landsliðinu og meira en nóg til að bæta upp fyrir vonbrigðin gegn Hvít-Rússum og Sviss. Þeir síðarnefndu voru með betra lið og ekki hægt að ásaka okkar menn fyrir að tapa gegn þeim, en leikurinn við Hvít-Rússa fór á verri veg en gat orðið.

Að komast á Evrópumót í fyrsta sinn í íslenskri knattspyrnusögu var afrek út af fyrir sig, en að sigra Dani 3-1 á þeirra eigin heimavelli, svo til fullum af áhorfendum, er hetjudáð.


mbl.is Dönum skellt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband