Stórfellt gáleysi sem er ekki refsivert

Er það mjög stórfellt? Spyr sá sem ekki veit.

Ég er á því að það hafi fjarað verulega undan trúverðugleika þessa Landsdóms, eftir að Samfylkingin kom sínum mönnum undan réttvísinni og Sjálfstæðisflokkurinn öðrum af sínum ákærðu í málinu.

Viðbrögð Geirs komu mér ekki mikið á óvart, hann er eins og aðrir stjórnmálamenn í árunum fram að hruni (og síðar), alveg viss um að hann gerði ekki neitt rangt, þrátt fyrir að allt hafi hrunið sem gat hrunið. Skil ekki alveg hvernig það kemur heim og saman að enginn gerði mistök en samt fór flest úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis.

En nú vitum við að stjórnmálamenn eru alltaf fórnarlömb aðstæðna, alveg sama hvað það hrynur mikið í kringum þá. Það er alltaf allt einhverju(m) öðru(m) um að kenna en þeim sjálfum.


mbl.is Sakfelldur fyrir eitt ákæruatriði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband