Röng spurning

Miklu réttara er að spyrja frambjóðendurna hvort þeir vilji að löggjafarvaldið verði á Austurvelli eða í Brussel. Þegar spurt var um afstöðu til ESB á Iðnó-fundinum, komu allir frambjóðendurnir sér undan því að svara með því að skýla sér á bak við það að enginn samningur liggi fyrir enn. Nema Ólafur, hann svaraði undanbragðalaust eins og í Hörpunni í kvöld.

Þess má geta að ég sendi þessa spurningu um hvar löggjafarvaldið ætti að vera, þrívegis inn á Facebook síðuna vegna þessa skrípafundar á vegum Stöðvar 2, en án árangurs.


mbl.is Eðlilegt að gefa upp afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband