Lilja fer með rangt mál

Ég get strax nefnt eitt dæmi, þingmenn utan af landi sem geta skráð lögheimili sitt í kjördæmi sínu og fá þannig dagpeninga, þó ekki sé um nein ferðalög að ræða til og frá vinnu. Nema það kallist ferðalög að kíkja nokkrum sinnum á kjördæmið sitt til að veiða sér atkvæði.

Veit ekki betur en þeir fái fría síma og svo bætast við greiðslur vegna setu í hinum og þessum nefndum sem gera ekkert nema éta kleinur og drekka kaffi. Lilja er að skjóta sig í fótinn og stimpla sig inn sem forystumaður dvergflokks sem hefur ekkert fram að færa.


mbl.is Ekki orðið vör við forréttindi þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband