Hamingjuóskir í Fjörðinn

Til hamingju Hafnfirðingar. Þetta er frábær sigur fyrir þá stefnu að treysta íbúum bæjarins fyrir því að ákveða hvernig bæ þeir vilja hafa.

Það er ánægjuefni og lýsir miklu hugrekki meirihluta bæjarbúa að hafa ekki látið fjársterkan auðhring vaða yfir sig á skítugum álskónum.

Ég held þetta sé meira afrek en flestir gera sér grein fyrir. Þetta fyrirtæki sem á álverið er gríðarlega stórt fjölþjóðafyrirtæki, sem hefur heilar ríkisstjórnir í vasanum, a.m.k. í þriðja heiminum og er vant því að fara sínu fram.

Í ljósi þessa er þetta aðdáunarvert. Ég vil líka hrósa aðstandendum Sólar í Straumi fyrir hetjulega baráttu og fyrir að sýna að Davíð getur unnið Golíat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 104917

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband