Fjölgun smábáta afleiðing kvótakerfisins

Fyrst þegar kvótakerfið var sett á jókst smábátaútgerð, þar sem smábátarnir voru undanþegnir kvóta þá sáu menn sér hag í að gera út á smærri bátum. Síðan var kvóti settur á smábátana líka. Það er ljóst að þegar kvótaleiga á þorski er komin yfir 100 kr. kílóið, þá er mjög erfitt að gera út á stærri bátum.

Það vita það allir að smábátarnir eru engan veginn eins öruggir, sérstaklega þessir Sómabátar. Þeir eru ein skuggahlið kvótakerfisins, sem hefur neytt útgerðarmenn út í að fjárfesta í þessum litlu óöruggu bátum.


mbl.is Línubátur dreginn til hafnar á Ísafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 104916

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband