4.4.2022 | 19:24
Mannréttindarán SÞ ekkert nema nafnið - með eða án Rússlands
Mannréttindarán SÞ,oft ranglega nefnt Mannréttindaráð SÞ, er auðvitað ekkert annað en brandari, þó mjög sorglegur í ljósi óþverraverka rússneska hersins alveg frá því þeir ruddust á skítugum hermannastígvélunum inn í Úkraínu. Það þarf ekki annað en að skoða nöfnin á þeim löndum sem nefnd eru í viðtengdri frétt til að skilja það.
Kína, Kúba, Kasakstan, Líbía, Katar, Sómalía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Úsbekistan og Venesúela. Öll þessi lönd, þyrftu að hverfa úr ráðinu til að hægt væri að kalla það Mannréttindaráð SÞ á ný. Á þennan lista yfir síbrotamenn í mannréttindamálum má síðan bæta Sádi-Arabíu. Ef forráðamenn einhvers af þessum löndum yrðu spurðir hvað mannréttindi eru, myndu þeir þurfa að fletta upp í orðabók til að geta svarað spurningunni.
Ég á ekki að þurfa að nefna það að Rússlandi þarf að sparka úr öllum ráðum og nefndum sem hafa orðið mannréttindi einhvers staðar í nafninu. Þangað til þetta verður gert mun þetta (ó)ráð auðvitað ekki verðskulda neitt annað nafn en það sem ég gaf því í upphafi færslunnar - Mannréttindarán Sundruðu þjóðanna. Sumir segja að skammstöfunin SÞ standi fyrir Sameinuðu þjóðirnar, en ég held að það sé ekki rétt.
Rússum verði fleygt út úr mannréttindaráði SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.