5.7.2022 | 21:23
Hef búið til nýjan bloggvettvang
Þetta er kannski hugsað meira sem áhugamál og hugsjón, en ég tel að bloggkerfið sé alveg nothæft. Að mörgu leyti betra en Moggabloggið, en að mörgu leyti einfaldara til að vera sanngjarn.
Það er hægt að skrá sig sem notanda með gervipóstföngum, þarf ekki að gefa upp alvöru tölvupóstfang. Ekki er beðið um að staðfesta póstfangið, enda ekki hægt að staðfesta tölvupóstföng sem eru ekki til.
Lykilorð eru dulkóðuð, ef einhver skráir sig sem notanda og ég get því ekki skráð mig inn sem sama notanda. Lykilorð eru geymd í gagnagrunninum, en ekki á sínu upprunalegu textaformi, heldur sem textastrengir er samanstanda af runu af bókstöfum, sértáknum og tölustöfum sem dulkóðunarpakkinn (bcrypt) býr til.
Ef einhver vill prófa vettvanginn, er það velkomið. Ég er ekkert að fara að reka bloggvettvang þannig séð, þetta er meira hugsað sem tilraun. Vefþjónninn myndi ekki ráða við þúsundir notenda, enda notast kerfið einungis við ókeypis vefhýsingu og gagnagrunn.
https://thefreeblog.herokuapp.com/
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.