25.3.2008 | 16:55
Verðtryggjum bara launin
Þau stéttarfélög sem eru með lausa samninga næst, SFR, BSRB og BHM, eiga að fara fram á að laun verði tengd við vísitöluna aftur. Vísitölutenging launa var afnumin til að koma í veg fyrir víxlverkun launa og verðlags með tilheyrandi óðaverðbólgu.
Staðan er bara orðin sú, að á meðan bankar, atvinnufyrirtæki, allir aðrir en launafólk hengja sig í verðtrygginguna, eða réttara sagt hengja sig í henni, þá hafa laun vinnandi stétta setið eftir og verið komin upp á náð og miskunn atvinnurekenda og stundum ríkisvaldsins.
Tengjum launin aftur í vísitöluna! Það verður bara að hafa það, ef það kemur óðaverðbólga. Þá allavega verður einhver hemill settur á okur verslana, þjónustuaðila og fjármálastofnana, en eins og staðan er í dag er ekkert sem kemur í veg fyrir að þeir geti okrað eins og þeir vilja á vörum, þjónustu og vöxtum.
Forsendur samninga að bresta? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, bara ein aðalkrafa í samningunum framundan, verðtrygging launa!
corvus corax, 25.3.2008 kl. 17:07
Sammála. Launafólk hefur dregið vagninn frá því í svokölluðum þjóðarsáttarsamningum. Síðan hefur verið þjóðarsátt um að halda launafólki á hnjánum. Nú er mál að linni og farþegarnir í vagninum taki við að draga.
GOLA RE 945, 25.3.2008 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.