25.3.2008 | 21:04
Aumkunarverður Pétur Blöndal
Pétur Blöndal var aumur í Kastljósinu í kvöld, þegar Steingrímur J. benti á að almenningi í landinu er sendur reikningurinn fyrir verðbólgunni sem hefur verið komið af stað með ofþenslu í hagkerfinu, sem ríkisstjórnin hefur stuðlað að með stóriðjustefnunni.
Hann reyndi að kenna vaxtahækkunum Seðlabankanum um vandann. Það er aumt að horfa upp á þá sem hafa haft tögl og hagldir í öllum meiriháttar ákvörðunum í efnahagsmálum síðustu 17 árin kenna öllum öðrum en sjálfum sér um ástandið.
Það er siður þeirra sem eru í afneitun gagnvart eigin heimsku, t.d. drykkjumönnum á kafi í neyslu, að kenna öllum öðrum en sjálfum sér um eigið böl. Sorglegt samt sem áður að sjá æðstu ráðamenn landsins í þeirri stöðu. Eiturlyf þeirra er álvæðing og virkjanaæði, með tilheyrandi þrýstingi á hagkerfið.
Verst að almenningur tekur út timburmennina, en ekki þeir sem helltu víninu í hagkerfið.
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.