Vefsíða vikunnar: Okursíða Dr. Gunna

Eins og fram hefur komið í fréttum fékk okursíða Dr. Gunna íslensku neytendaverðlaunin í vikunni. Það verður að segjast að Dr. Gunni er vel að verðlaununum kominn.

Síðan hans er alveg frábært framtak, þar sem fólki gefst kostur á (nafnlaust) að koma með dæmi um okur á ýmiss konar þjónustu og vöru. Neikvæðnin ríkir þó ekki alveg á síðunni, því einnig er hægt að koma með dæmi þar sem verði er stillt í hóf, eða þjónustan góð.

Vefrýnirinn ég ætla að gefa vefsíðu Dr. Gunna um okur einkunn. Hún verður að sjálfsögðu gefin í fjölda T-a, upphafsstafa undirritaðs.

Ég ætla að gefa síðunni heil fjögur T af fimm mögulegum. Eini gallinn á síðunni er að uppsetningin mætti vera betri. Letrið er frekar smátt, myndir vantar og möguleika á að komast á upphafssíðuna hjá Dr. Gunna.

 

Heimasíða vikunnar: Okursíða Dr. Gunna.

Einkunn:

T

T

T

T

T






« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilldin ein.

Johnny Rebel 19.5.2008 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband