17.6.2008 | 21:00
Ein leið til að spara að hætta að fljúga um í einkaþotum
Ég tek undir orð forsætisráðherrans um að landsmenn þurfi að spara. Flottræfilsferðir í einkaþotum er eitt af því sem þarf að byrja að taka út úr neyslumunstrinu.
En það er svo sem ekki algengur ferðamáti, nema hjá ónefndum aðilum í ríkisstjórn Íslands. Þetta er samt þörf áminning hjá forsætisráðherranum og vonandi mun æðsti ráðamaður þjóðarinnar virða eigin heilræði um að spara.
Ég er bjartsýnn að eðlisfari eins og forsætisráðherrann, en frekar svartsýnn á að ríkisstjórnin og hennar fylgdarlið muni draga úr fjáraustri sínum í opinberri stjórnsýslu.
Forsætisráðherra bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Theódór!
Ég hélt satt best að segja að öllum væri nú ljóst, hvað Geir og Solla voru að standa í vor, þegar krónan var í lausu falli.
Auðvitað voru þau á fullu að vinna í því að fá þessar svokölluðu lánalínur á milli norrænu seðlabankanna.
Ég held að þessum milljónum í einkaflugvélar hafi verið vel valið.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 17.6.2008 kl. 21:30
Eitthvað er Guðbjörn að misskilja. Einkaþotuferðin var til að komast á Nató-fund, samkvæmt þessari frétt.
Theódór Norðkvist, 17.6.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.