Hollendingar í djúpum...

...hér var sjálfritskoðun beitt, segi ekki meira. Hollendingar eru í fínum málum í þessari keppni og eflaust hefur andrúmsloftið verið gott á bekknum fyrir utan þessar fáeinu mínútur sem einn þeirra þurfti að lofta út.

Annars hef ég kíkt öðru hvoru á BBC Sport, þar sem gömlu hetjurnar Gary Lineker, markahæsti leikmaður á HM 1986 og Alan Shearer, ekki síðri markahrókur enska landsliðsins, ásamt Martin O´Neill framkvæmdastjóra Aston Villa hafa spáð í leiki keppninnar.

Þetta eru miklir reynsluboltar, sem þekkja hvern krók og kima knattspyrnunnar betur en flestir aðrir og hafa komið með áhugaverð sjónarhorn á leikina. Verst að ég á ekkert mjög gott með að skilja enskuna hjá þeim, en þeir tala allir þessa verkamannaensku sem er á köflum illskiljanleg.


mbl.is Hollendingar að kafna í prumpfýlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Teddi minn. 

Fyndið myndband. Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.6.2008 kl. 23:47

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Það er skemmtilegt.

Theódór Norðkvist, 20.6.2008 kl. 00:15

3 identicon

besta við þetta video er þó comment Gary Lineker um leikmanninn, sem heitir Rafael van der Vaart sem er einmitt borið fram fan der FART!!!!

Teddi frændi 23.6.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband