19.6.2008 | 22:18
Hollendingar í djúpum...
...hér var sjálfritskoðun beitt, segi ekki meira. Hollendingar eru í fínum málum í þessari keppni og eflaust hefur andrúmsloftið verið gott á bekknum fyrir utan þessar fáeinu mínútur sem einn þeirra þurfti að lofta út.
Annars hef ég kíkt öðru hvoru á BBC Sport, þar sem gömlu hetjurnar Gary Lineker, markahæsti leikmaður á HM 1986 og Alan Shearer, ekki síðri markahrókur enska landsliðsins, ásamt Martin O´Neill framkvæmdastjóra Aston Villa hafa spáð í leiki keppninnar.
Þetta eru miklir reynsluboltar, sem þekkja hvern krók og kima knattspyrnunnar betur en flestir aðrir og hafa komið með áhugaverð sjónarhorn á leikina. Verst að ég á ekkert mjög gott með að skilja enskuna hjá þeim, en þeir tala allir þessa verkamannaensku sem er á köflum illskiljanleg.
![]() |
Hollendingar að kafna í prumpfýlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Teddi minn.
Fyndið myndband. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.6.2008 kl. 23:47
Það er skemmtilegt.
Theódór Norðkvist, 20.6.2008 kl. 00:15
besta við þetta video er þó comment Gary Lineker um leikmanninn, sem heitir Rafael van der Vaart sem er einmitt borið fram fan der FART!!!!
Teddi frændi 23.6.2008 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.