4.11.2008 | 17:04
Uggvænleg einokun
Það er ekki lengur fákeppni heldur einokun á fjölmiðlamarkaði, nái þessi kaup fjölmiðlarisa á sjálfum sér fram að ganga.
Nauðsynlegt er að setja lög sem hindra fákeppni og einokun á fjölmiðlum, en þeim má ekki vera beint gegn ákveðnu fyrirtæki eða samsteypu. Ég minni á að Morgunblaðið hafði einokun á dagblaðamarkaði áður en Fréttablaðið kom til sögunnar. Ekki sá Sjálfstæðisflokkurinn sig knúinn til lagasetningar um eignarhald fjölmiðla meðan Styrmir og félagar voru einráðir á þessu sviði.
Rosabaugur Jóns Ásgeirs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess vegna verður samkeppnisráð að grípa í taumana og banna þessi kaup!
Kolbrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 02:51
Sæll og blessaður
Það þarf að stöðva þessa menn áður en það er orðið of seint. Nóg er nú komið.
FYRR MÁ NÚ ROTA EN DAUÐROTA.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.11.2008 kl. 07:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.