Frjálshyggjustefna Sjálfstæðisflokksins lét opinbert eftirlit sitja á hakanum

Það sem veldur því að Fjármálaeftirlitið var engan veginn í stakk búið til að sinna hlutverki sínu er andúð frjálshyggjuliðsins í Sjálfstæðisflokknum og reyndar innan Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar líka á öllu eftirliti með fjármálaheiminum. Stefnan var að hafa frelsið sem óheftast, markaðurinn átti að ráða og hann sjá um sig sjálfur, helst án alls eftirlits.

Afleiðingin var þjóðarhrun. Það kom fram í norska þættinum um fall íslenska efnahags(við)undursins að árlegt fjárveiting til FME væri aðeins 1/30 af þeirri fjárhæð sem Baugur eyddi í lögfræðikostnað vegna Baugsmálsins.

Það segir sig sjálft að svona fjársvelt stofnun getur ekki sinnt lögfræðilegu eftirlitshlutverki sínu þegar þeir sem á að skoða hafa heilan her af lögfræðingum og alls kyns fræðingum á ofurlaunum við að klekkja á opinberum eftirlitsstofnunum og fara í kringum lög og reglur landsins.


mbl.is „Rauðir í framan af reiði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband