Mynd af konu með gólftusku hefði passað

Mynd af konu með gólftusku hefði passað betur við þessa frétt. Þessi svokölluðu verkalýðsfélög og heilbrigðisstofnanir eru að skúra gólfið með starfsfólkinu.

Þessar hækkanir eru innan við 10% á rúmu ári af lægstu launum og ekkert af launum yfir 210 þúsundum. Verðbólga mælist um þessar mundir 10,9%. Þetta er því enn ein kjararýrnunin, ofan á gegndarlausar hækkanir vaxta og verðbóta á lánum, að ég tali ekki um erlendu lánin.

Ef þetta er ekki merki um liðónýta verkalýðshreyfingu veit ég ekki hvað.


mbl.is Samið um kjör ófaglærðra heilbrigðisstarfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband