Fjölmennur og kraftmikill borgarafundur Hagsmunasamtaka heimilanna

Opinn borgarafundur Hagsmunasamtaka heimilanna í gær, fimmtudag 17. september, heppnaðist vel. Það er greinilegt að mikill hiti er í fólki vegna ósvífinnar framkomu stjórnvalda og fjármálastofnana gegn helstu stoðum verðmætasköpunarinnar í landinu, heimilunum og sjálfstæðum atvinnurekendum.

Halldór Sigurðsson var með tökuvélina á lofti, sem er meira en hægt er að segja um launaða fjölmiðlamenn Stöðvar 2 og RÚV. Afraksturinn má sjá með því að smella hér. Hafðu kæra þökk fyrir, Halldór.

Jafnframt þakka ég öllum sem mættu á fundinn og hvet fólk til að standa saman gegn óréttlætinu. Hægt er að skrá sig í samtökin á þessari síðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband