Helsti forsvarsmaður bankanna segir erlendu lánin ólögleg

Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, staðfesti þann 24. apríl 2001 að ekki væri löglegt að tengja lánasamninga í íslenskum krónum við erlendar myntir.

Það gerði hann með því að undirrita umsögn frá Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja til Alþingis um lögin um vexti og verðtryggingu. Í umsögninni kemur fram það álit að verði frumvarpið að lögum muni það leiða til að gengistrygging lána verði óheimil.

Guðjón þessi er sonur sýslumannsins í Reykjavík og er þar með að siga pabba sínum á lántakendur er standa ekki í skilum með lán sem hann veit að eru ólögleg. Spilling,nei er það nokkuð?

Er ekki til eitthvað sem heitir einbeittur brotavilji? Er þetta dæmi um það?

Ég hvet alla til að lesa grein Guðmundar Andra Skúlasonar hjá Samtökum lánþega um þetta mál. Þar má finna nánari úttekt á siðleysinu OG lögleysinu.

Íslendingar! Stöndum saman gegn spilltum fjármagnseigendum og bröskurum sem eru með ólöglegum hætti að setja okkur á hausinn.

Gengistrygginguna burt! Verðtrygginguna burt! NEI við Icesave!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband