8.3.2010 | 18:11
Þvílík ályktunargáfa sem manneskjan býr yfir
Ég held að Jóhanna Sigurðardóttir hljóti að koma sterklega til greina við næstu útnefningu til Nóbelsverðlaunanna í stjórnmálafræði.
Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar leysa ekki Icesave málið!
Það hlýtur að þurfa gríðarlega háa greindarvísitölu til að geta sett fram svona djúpa speki. Þetta hefur örugglega engum öðrum dottið í hug.
Fyrst Jóhanna Sigurðardóttir hefur svona frábæra ályktunargáfu hlýtur hún að skilja að þjóðin var að flengja hana og stjórn hennar fyrir að hafa tvívegis troðið nauðasamningi fengnum með fjárkúgun upp á almenning vegna skuldar óreiðumanna í fjármálum.
Kosningarnar ljúka ekki málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú er á sömu línu og VafningsBjarni og barnið með kallaröddina(Sigmundur Davíð) um það að þessar kosningar hafi í raun snúist um ríkisstjórnina!!
En það stangast alveg á við þær yfirlýsingar þeirra bræðra að kosningarnar snérust ekki um vantraust á ríkisstjórnina, heldur að hafna viðauka við Icesafe lögin!!
Það sannast að Sjálfshælismönnum og Framsóknarfjósamönnum er ekki treystandi fyrir nokkrum sköpuðum hlut, hvorki gerðum eða sögðum.
Helgi Rúnar Jónsson 8.3.2010 kl. 22:35
Atkvæðagreiðslan og eftirleikur hennar hefur ekki breytt trausti mínu til stjórnarinnar. Það var ekkert fyrir kosninguna og er áfram ekkert eftir kosninguna.
Theódór Norðkvist, 8.3.2010 kl. 23:06
Það er alla vega augljóst að Jóhanna og Steingrímur, sem einstaklingar, ættu að sjá sóma sinn í að láta sig hverfa. Hætta pólitískum afskiptum. Ásjónur þeirra minna okkur flest einum of mikið á þráhyggju, fúllyndi og valda-misbeitingu. Við viljum ekki sjá þau lengur og alls ekki til vitrænnar famtíðar. Þar til viðbótar eru þau svo ömurlega leiðinleg.
Pétur Örn Björnsson 9.3.2010 kl. 01:29
Eru ekki veitt Nóbelsverðlaun í Fávísi ?
Jóke-Hanna kæmi sterklega til greina.
Hinn þögli meirihluti var að greiða atkvæði um ríkisstjórnina. Ekki er langt í að hinn þögli meirihluti beri Jók-Hönnu út úr stjórnarráðinu.
Loftur Altice Þorsteinsson, 9.3.2010 kl. 08:24
Jú, það eru veitt Nóbelsverðlaun í Fávísi! Milton Friedman fékk þau eitt sinn...
Ybbar gogg 13.3.2010 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.