30.4.2010 | 15:01
Fagnaðarefni að ekki sé sjálfgefið að verðtrygging komi í staðinn
Í fréttinni segir:
Miða verði við upphaflegan höfuðstól auk áfallinna vaxta, en ekki megi reikna annars konar verðtryggingu í stað gengisviðmiðunar.
Þetta ætti að jarða allar ruglhugmyndir um að gengistryggð lán sem hafa verið dæmd ólögleg verði gerð upp eins og um verðtryggð lán hefði verið að ræða frá lántökudegi.
Það er gleðiefni að dómurinn staðfesti það sem margir hafa sagt, þar á meðal sá sem þetta ritar:
Aðeins gengistryggingin var dæmd ólögleg. Annað í lánasamningunum stendur. Þar með talið vaxtaákvæðin.
Ekki heimilt að gengistryggja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 104984
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verðtrygging veðbundinna langtímalána á að verðtryggja miðað við [lögbundin] neyslu verðbólgu markmið Seðlabanka Íslands til næstu 25 og 30 ára. Hætta að reikna falskar leiðréttingar.
Skammtíma lán innan 5 ára eiga aldrei að verða verðtryggð heldur á föstum vöxtum.
Þá búa Íslendinga við sama þroskaða öruggið og ríkir hjá þroskuðum þjóðum.
Júlíus Björnsson, 30.4.2010 kl. 15:25
Sammála þér, Theódór. Þó gengistryggingin verði dæmd ólögleg í Hæstarétti væri hart ef óðaverðbólgu-verðtryggingu væri bætt í staðinn ofan á skuldirnar.
Elle_, 30.4.2010 kl. 15:39
Neysluverðtryggð útlán einhliða m.t.t. hlutahafa fjármálageirans og veðbundina í íbúðum 80% Íslenskra neytendenda eru sér-Íslenskt ólaga og ómenna fyrirbrigði.
Júlíus Björnsson, 30.4.2010 kl. 15:48
Sæl og takk fyrir innlitin, Júlíus og Elle.
Júlíus, þetta sem þú nefnir fyrst er einmitt ein af kröfum Hagsmunasamtaka heimilanna. Um þær og annað tengt greiðsluverkfallinu má lesa með að smella hér.
Ég held síðan að verðtrygging sé óheimil á lán til skemmri tíma en 5 ára (getur verið 3 ár er ekki viss.)
Þar sem kröfugerðin er ekki löng set ég hana hér líka:
Theódór Norðkvist, 30.4.2010 kl. 16:02
Verðtrygging veðbundinna í íbúðum 80% tekjulæsgstu neytendanna langtímalána á að verðtryggja miðað við [lögbundin] neyslu verðbólgu markmið Seðlabanka Íslands til næstu 25 til 40 ára.
Þetta ættu Hagsmun samtök heimilanna að beita sér fyrir. Betri verðtrygging er ekki til í raunveruleikanum.
Þetta er 1,5% grunnvextir þroskuðum ríkjum sem sína fastavexti 1,5% til 5%. Þetta eru um 2,5% grunnvestir í áhættufíknum ríkjum [oft með risastóra ytri neytendamarkaði til að byggja á] sem hámarkar þeirra vexti á innri neytenda markaði við 7%.
Íslenska skríporðið verðtrygging er skilgreint með Íslenskum lögum frá um 1982 sem hlutfallsleg hækkun þeirra vöru og þjónust sem hækkar mest á frjálsum mörkuðum. Það er eðlilega það sem selst mest. Neysluvístala tryggir hækkanir umfram vætingar neytenda. Það er gæði skipta ekki máli.
Þetta gæti gengið upp ef Ísland hætti öllum innflutningi.
Við viljum betri og réttláta verðtryggingu á langtíma grunlán neytenda, hljómar þroskað á alþjóðamælikvarða.
Afnema verðtryggingu hljómar meðalgreint og arfavitlaust á alþjóðmælkvarða.
Við verðum að geta treyst okkar Seðlabanka og eða Ríkstjórnum næstu 25 til 40 ár.
Þessu má breyta í dag. Ef ríkistjórnin er trúverðug. Taka þroskuð ríki t.d. EU til fyrirmyndar að þessu leyti. Ekki gefa þeim puttann í þessu réttlætismáli.
Júlíus Björnsson, 30.4.2010 kl. 16:51
Neysluvísitala tryggir hækkanir umfram væntingar neytenda. Það er gæði skipta ekki máli.
Júlíus Björnsson, 30.4.2010 kl. 16:53
Júlíus, ég er ekki viss um að ég skilji hvað þú átt við. Ertu að segja að verðbætur af lánum til 80% tekjulægstu lántakanna (allra nema þeirra sem tilheyra tekjuhæstu 20 prósentunum) eigi ekki að reiknast af hærri verðbólgu en markmiðum Seðlabankans, 4% ef ég man rétt?
Viltu þá að hefðbundin verðtrygging (eins og hún er núna) gildi fyrir þá tekjuhæstu?
Ég vona að þú fyrirgefir mér, en mér finnst orðalagið svolítið ruglingslegt hjá þér. Kannski er það ekkert skárra hjá mér!
Theódór Norðkvist, 30.4.2010 kl. 17:06
Ef hráefni þjóðar þar sem allir leggja hlutfallslega jafnt á, hækka að tali um x prósent næstu 12 mánuði. Má reikna með að vélrænir hagstjórnar fræðingar staðfesti þessa hækkun á vöru og þjónust á neytenda marki eftir 12 til 24 mánuði.
Öllu er vitleysan eins. Mjög fáir einstaklingar stjórna verði grunn hráefna heimsins. Það í kraft hernaðmáttar og ráðandi hluta í Alþjóða fjármálstofnum.
Við erum öll eins greindarlega er skipulega almennt innrænt í mótun verðandi kynslóða hinna vanþroskuðu þjóða.
Júlíus Björnsson, 30.4.2010 kl. 17:10
Ég vil afnema alla óeðlilega verðtryggingu sem er í gildi núna og leiðrétt gagnvart neytendum. Síðan hafa alla vexti frjálsa. Þeir sem bjóða upp á verðtryggða samninga fylgi nýju skilgreiningunni.
Ég er að talaum hvernig megi nota orðið verðtrygging í kaupsamningum.
Hinsvegar er til húsnæðismarkaður sem lýtur lögmálum neyslu eða áhættu, sum hverfi og fasteignir [oft viðskipta og verslunartengt] eru í tísku þetta er um 10-20% veðaband samninga og eðlilegt að lánastofnanir semji þar um meiri álagsvexti.
Flestir útlendingar vilja fasta vexti [80-90%] þar sem val ríkir. Það gerist líka á Íslandi.
Sérstaklega þegar um jafngreiðslu lán er að ræða. Ef 2,5% er hámark sem má kalla verðtrygginu þá bjóða lánastofnanir um á fastar afborganir allan lánstíman 25 til 40 ár.
Gróðavextirnir bætast svo við.
Ef næsta ár 2,1% er hámark þá gildir að lán þess árs.
Það er mikið sniðugura en að vera með lán sem tekur breytilega vexti á hverju ári þar sem vextirnir eru að sveiflast frá 0 til 7% eða 0 til 5%, til að fá fram nákvæmi sem er spurning um 100.000 kall á 480 gjalddögum.
Ég vil að allir búi við sama val um lánskjör. Ég tel hinsvegar þegar kemur að því að leiðrétt fölsku höfuðstólanna, þá séu um 10% til 20% gömlu samninga eðlilegir m.t.t. veðsins: Fasteignirnar voru bundnar neysluverðbólgu áhættu á alþjóðamælikvarða.
Ég er bara að tala um að almennur neytandi [þessir á föstu hóflegu laununum] geti tekið lán til íbúðakaupa og búið svo við fastar heildar afborganir þangað til lánið er að fullu greitt. Láti Ríkistjórn og Seðlabanka um að tryggja það og hafa áhyggjurnar af framtíðinni. Vinna fyrir kaupinu sínu.
Ég er að tala breyta skilgreiningu á orðinu "verðtrygging" í veðbandakaupsamningum. Færa hana nær alþjóðaskilning og þeim skilning sem almennt gilt hér fyrir einokunar skilgreininguna um 1982.
Auðvitað mega þeir sem vilja semja um áhættuna sem fylgir þeirra lánum. Bara að miða orðið verðtryggingu miðað við það sem er tryggt eða áhættulaust í lagalegum skilningi.
Kalla hitt áhættutryggt eða áhættutryggðlán m.t.t. einstakra greiðanda.
Júlíus Björnsson, 30.4.2010 kl. 17:46
Seðlabanki leiðbeinir neytendum hvaða lánvextir á algengum almennum neytendalánum um eru eðlilegir á hverjum tíma. Bankarnir laga sig svo að upplýstum neytendum.
Júlíus Björnsson, 30.4.2010 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.