Tveir Bretar í heimsókn - biðja afsökunar á fautaskap stjórnvalda sinna

Tveir Englendingar eru komnir til landsins við þriðja mann, Gústaf Skúlason sem er búsettur í Svíþjóð. Þeir heita Donald A. Martin og Anthony Miller. Þeir bresku hrifust mjög af staðfestunni sem mikill meirihluti þjóðarinnar sýndi með því að hafna nauðungarsamningi Steingríms J. Sigfússonar og Jóhönnu Sigurðardóttur, þrátt fyrir úrtölulygar ráðherranna og fylgiliðs þeirra um að atkvæðagreiðslan væri marklaus.

Þremenningarnir munu halda opinn fund í Húsinu, Höfðatúni 12 kl. 20:00 í kvöld, þriðjudag 18. maí. Þess skal geta að Bretarnir munu ekki aðeins fjalla um Icesave-málið. Þeir ætla að kynna nýjar hugmyndir að fyrirkomulagi í bankamálum. Ég tek fram að ég hef ekki kynnt mér hugmyndir þeirra. Fundurinn fer að mestu fram á ensku.

Húsið er við hliðina á Fíladelfíu (nær Hlemmi.) Endilega mætið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 104763

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband