23.6.2010 | 18:48
Það á að dæma eftir lögunum!
Segir Magnús Thoroddsen, forseti Hæstaréttar hér á árum áður. Þetta er ekki flókið, eins og bent hefur verið á ítrekað, þó sumir vilji ekki skilja þetta, eru meðvirkir með auðvaldsklíkunum sem vaðið hafa yfir þjóðfélagið áratugum saman, eða hafa sjálfir hagsmuna af því að framhald verði á ráni eigna almennings af hálfu spilltra fjármálastofnana.
Magnús segir að tilgreindir vextir samkvæmt lánasamningum á fyrrum gengistryggðu lánunum skuli gilda. Samningalögin sem oft hefur verið vitnað til geti ekki nýst fjármálafyrirtækjum til að bera fyrir sig forsendubrest. Rök sem þau hafa sjálf hafnað þegar lántakendur settu þau fram gagnvart lánastofnunum (þessu er ég sjálfur að bæta við.)
Magnús segir efnislega að lánastofnanir áttu að þekkja þau lög sem þeim bar að starfa eftir og geta engum en sjálfum sér um kennt. Frétt um þetta á Eyjunni má lesa með því að smella hér.
Ekki er hægt að láta fjármálastofnanir komast upp með það lengur að brjóta lög og aðeins fara eftir þeim lögum sem þeim sjálfum hentar. Allir skulu vera jafnir fyrir lögunum.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:52 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
-
zeriaph
-
eeelle
-
tbs
-
rosaadalsteinsdottir
-
baenamaer
-
ulli
-
saemi7
-
skulablogg
-
kuriguri
-
vilhjalmurarnason
-
marinogn
-
hreinn23
-
vonin
-
icekeiko
-
maeglika
-
fun
-
axelpetur
-
prakkarinn
-
rafng
-
kreppan
-
hehau
-
photo
-
sjalfbodaaron
-
mofi
-
hlynurh
-
bjarnimax
-
astromix
-
ea
-
huldumenn
-
muggi69
-
jonnnnni
-
gerdurpalma112
-
gp
-
krist
-
jonvalurjensson
-
bassinn
-
gustafskulason
-
diva73
-
jvj
-
maggiraggi
-
toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.