25.6.2010 | 20:11
Gylfi lofaði að farið yrði eftir niðurstöðu Hæstaréttar á borgarafundi
Á borgarafundi Hagsmunasamtaka heimilanna þann 18. september 2009 lét Gylfi Magnússon þessi orð falla, aðspurður hvort gert hefði verið ráð fyrir þeim möguleika að gengisbinding lána stríddi gegn lögum:
Í þessu tilviki er uppi réttarágreiningur. Úr honum skera dómstólar. Þegar úrskurður dómstóla liggur fyrir, þá fara menn að sjálfsögðu eftir honum. Það er bara einfaldlega þannig sem að réttarríkið virkar.
Hér má sjá myndbandið (ummæli Gylfa er að finna á miðri þriðju mínútu myndbandsins:)
Sjá líka fréttir um þetta á DV og Eyjunni.*
* Breytti færslunni þar sem ég mér yfirsást frétt Eyjunnar og bið ég Eyjumenn afsökunar á að hafa haldið því fram að aðeins DV fjallaði um málið. Ekki er útilokað að aðrir fjölmiðlar hafi fylgt í kjölfarið og leyfi ég þeim að njóta vafans.
Fjarstæðukennd niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...hann er pólitíkus með leyfi til að ljúga.
Óskar Arnórsson, 26.6.2010 kl. 05:18
James Bond hefur Licence to kill frá henni hátign drottningunni. Ef það verða sett lög til að ógilda niðurstöðu Hæstaréttar og að aðrir vextir eigi að gilda þá fá bankarnir, hvað?
Licence to steal, auðvitað!
Theódór Norðkvist, 26.6.2010 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.