1.10.2010 | 19:41
Þingmaður að brotna undan þunga mótmælanna
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir því í fréttum Sjónvarpsins í kvöld að hún hafi næstum brostið í grát undir mótmælunum við þingsetningu í dag.
Lengi vel taldi ég Ragnheiði vera eina ljósið í því myrkri sem þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er. Sú ljóstýra slokknaði er í ljós (eða myrkur) kom að hún varði hrunvefarann Geir H. Haarde frá því að þurfa að standa ábyrgð vegna afglapa sinna og aðgerðarleysis við stjórn landsins.
Við Ragnheiði segi ég eins og aðra þingmenn með örfáum undantekningum, að það er á hennar valdi að stöðva táraflóðið. Með því að segja af sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:42 | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.