Byrjum á læknunum

Verið er að mótmæla niðurskurði í heilbrigðismálum út um allt land og er það að vissu leyti skiljanlegt.

En hvernig er það má ekki byrja niðurskurðinn á launum læknanna? Oft eru það læknarnir sem eru að leiða mótmælin gegn niðurskurðinum. Margir eru með 2-3 milljónir í mánaðarlaun, er ekki hægt að taka eitthvað þarna? Fimm milljón kr. launalækkun á ári myndi skila hálfum milljarði fyrir hverja hundrað lækna.


mbl.is Mannleg skjaldborg á Húsavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kallpungur

Mikið ertu heimskur. Heilbrigðiskerfi án lækna yrði helvíti sniðugt. Það eru þegar 100 læknar farnir úr landi og enginn snúinn heim úr sérnámi. Það eru ansi fáir læknar á þeim kjörum sem ímyndunarveiki þín galdrar upp.

kallpungur, 10.10.2010 kl. 19:49

2 Smámynd: Hamarinn

Mikið er ég sammála þér Kallpungur.

Hamarinn, 10.10.2010 kl. 20:14

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Svei mér þá, eru kallpungar farnir að hamra hér á lyklaborðið?

Víst veit ég af flótta lækna úr landi, er ekki bara hægt að flytja inn pólska eða tælenska lækna?

Er það ekki gert með lægri stéttirnar, kannski ágætt að heimfæra þá reglu á betur launuðu stéttirnar?

Þannig að þessi rök kallpungs má heimfæra upp á aðrar stéttir en lækna.

Theódór Norðkvist, 10.10.2010 kl. 21:19

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Því má bæta við að ef læknar telja sig ekki geta lifað af minna en tveim milljónum á mánuði hvað segja þeir við hjúkrunarkonurnar við hliðina á þeim með sínar þrjú hundruð þúsund krónur, stundum minna?

Tek fram að ég veit að ekki eru allir læknar svona vel settir.

Theódór Norðkvist, 10.10.2010 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband