9.11.2010 | 21:05
Skemmtilegur leikmaður
Þrátt fyrir að Ítalir séu þekktir fyrir að spila leiðinlega knattspyrnu sem byggir á skyndisóknum og leggjast í vörn eftir að hafa komist yfir, hefur Roberto Baggio alltaf heillað mig sem knattspyrnumaður. Hann réði yfir mikilli tækni, hraða og útsjónarsemi.
Bestur var hann á HM 1994, er Ítalía komst, að margra mati óverðskuldað þó, í úrslitaleikinn gegn Brasilíu. Átti leiðinlegan endi á mótinu er hann misnotaði vítaspyrnu gegn Brasilíu í vítaspyrnukeppninni sem varð til að Brasilía vann titilinn. Finnst eins og sól hans hafi aldrei náð að skína jafn skært eftir það. Baggio er þó talinn á meðal bestu knattspyrnumanna sögunnar samkvæmt Wikipedia.
Roberto Baggio var í ítalska landsliðinu á HM 1998, en spilaði ekki alla leikina. Dino Zoff sniðgekk hann á EM 2000 og Trappatoni kaus að velja Baggio ekki í hópinn fyrir HM 2002. Fyrir það uppskar hann (Trappatoni) mikla gagnrýni. Ítalía datt út í 16 liða úrslitum, sem þykir ekki góður árangur á þeim bænum. Skyldi fjarvera Baggios hafa haft eitthvað að segja um það?
Baggio fær friðarverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.