20.1.2011 | 09:20
Ræður markatalan?
Ef svo illa fer að Noregur vinni okkar menn í kvöld byrja bæði liðin ásamt Ungverjalandi milliriðilinn með tvö stig. Þá hlýtur upphafsstaða þeirra í riðlinum að ráðast af markatölu (eða hvað?) Við verðum líklega með bestu markatöluna og þar með fyrir ofan Norðmenn og Ungverja.
Við skulum vona að beljan Glæta frá Hrunamannahreppi verði ekki sannspá (glætan!) um að Noregur vinni. Beljur vinna ekki ekki handboltaleiki, nema í örfáum undantekningartilvikum, þ.e. ef sumir leikmennirnir eru mjög klunnalegir og luralegir, eins og beljur. Ekki eru okkar menn þannig.
Ef einhver leikur í þessari keppni má tapast er það einna helst þessi, en vonum að strákarnir vinna þá norsku og við vitum að þeir geta það. Áfram Ísland.
Mikið í húfi í Linköping | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Theódór Norðkvist
Tenglar
Hjálparstarf
Ferðalög
- Samferða - vefsíða fyrir fólk sem vill vera samferða Fyrir þá sem vilja sameinast í bíla og lækka eldsneytiskostnað
- Göngum um Ísland Fróðleikur um gönguferðir. Gagnvirkt Íslandskort
- Ferðafélagið Útivist Félagsskapur sem býður upp á gönguferðir um áhugaverða staði
Líkamsrækt
Tenglar um líkamsrækt
Mannréttindabaráttan
- Félagið Ísland-Palestína Félag sem berst fyrir réttindum Palestínumanna
- Amnesty International á Íslandi Íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International
Náttúruvernd
http://www.solistraumi.org/
Bloggvinir
- zeriaph
- eeelle
- tbs
- rosaadalsteinsdottir
- baenamaer
- ulli
- saemi7
- skulablogg
- kuriguri
- vilhjalmurarnason
- marinogn
- hreinn23
- vonin
- icekeiko
- maeglika
- fun
- axelpetur
- prakkarinn
- rafng
- kreppan
- hehau
- photo
- sjalfbodaaron
- mofi
- hlynurh
- bjarnimax
- astromix
- ea
- huldumenn
- muggi69
- jonnnnni
- gerdurpalma112
- gp
- krist
- jonvalurjensson
- bassinn
- gustafskulason
- diva73
- jvj
- maggiraggi
- toshiki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.