Austurríki meira áhyggjuefni

Ekki má vanmeta Brassana frekar en önnur lið á mótinu, þeir virðast kunna ýmislegt fyrir sér, en mér sýnist meiri ástæða til að hafa áhyggjur af leiknum gegn Austurríki.

Af þessum leik að dæma eru þeir gríðarlega snöggir og búa yfir mikilli tækni. Hreyfingarnar hjá austurrísku leikmönnunum eru hraðar og virðast úthugsaðar. Leikurinn gegn þeim verður barningur.


mbl.is Hvers má vænta af Brasilíu (myndb.)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Eftir gleði gærdagsins yrði til dæmis jafntefli við Brassa gífurleg vonbrigði. Tap ylli þjóðarsorg. En það verður bara gaman í kvöld!

Sá Ungverja leggja Noreg í dag. Slagurinn um toppinn í þessum riðli ætti að vera á milli okkar manna og Austurríkis.

Björn Birgisson, 15.1.2011 kl. 17:44

2 Smámynd: Theódór Norðkvist

Sæll Björn. Hef ekki Stöð2 Sport og mun ekki styrkja þá kóna, en aldrei að vita nema maður kíki á leikinn á einhverri knæpunni. Eða á netinu verði ég heimakær. Góða skemmtun!

Sigur Ungverja á Norðmönnum galopnar riðilinn. Ef Brasilía og Japan taka engin stig (nema sín á milli) verðum við a.m.k. með 6 stig fyrir Noregsleikinn og Norðmenn a.m.k. 4. Ef þeir vinna Austurríki verða þeir líka með 6 stig.

Svo gæti farið að öll Evrópuliðin í riðlinum verði með 6 stig fyrir lokaumferðina, ef Noregur vinnur Austurríki. En okkar menn eiga að geta unnið Austurríki, vonum það.

Theódór Norðkvist, 15.1.2011 kl. 18:28

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Já, vil bæta við að jafnvel þó Austurríkisleikurinn vinnist ekki gætu Norðmenn og Ungverjar hirt stig af þeim.

Theódór Norðkvist, 15.1.2011 kl. 18:31

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Spurning hvort ég þurfi að éta eitthvað ofan í mig, Japan-Austurríki 18:11 í hálfleik. Nei, ég er ekki að snúa þessu við.

Theódór Norðkvist, 15.1.2011 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Theódór Norðkvist

Höfundur

Theódór Norðkvist
Theódór Norðkvist

Vettvangur fyrir það sem mér liggur á hjarta.

Nýjustu myndböndin

Sambataktar í Malmö

Sambataktar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 104770

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband